Flensa

Fuglaflensan er að gera allt vitlaust þessa dagana og drésimagnum er búinn að gera nauðsinlegar ráðstafanir. 

Jordan er haldið innandyra eftir að fréttir bárust frá Þýskalandi um að kettir séu sérlega viðhvæmir fyrir smiti.  Hann er rólur yfir þessu enda er búið að vera frekar kallt úti undafarið og rigning í dag. 

Ég er smám saman að koma mér upp birgðum af dósa og þurrmat.  Til þess að starfsfólk Bónus í Hveragerði haldi ekki að ég sé klikkaður kaupi ég frekar lítið í einu.  Nokkrar dósir af Ora fiskbúðing, gulum baunum og auðvitað túnfisk handa Jordan.

Erfiðara er að passa upp á körfuboltastelpurnar.  Ég reyni þó að ráðleggja þeim að þvo sér reglulega og það er skilda að fara í sturtu eftir æfingar.   Mikilvægustu leikmenn liðsins fara að mínum ráðum og taka fjölvítamín og steinefni daglega.  Mér þykir líka vænst um þær sem taka vítamínin sín þannig að mér er nokkuð rótt. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já já það er bara þannig !!...

Ég og Harpa erum að fara til Búlgaríu, þar sem fuglaflensan er nú þegar komin... þannig þú þarft að hafa áhyggjur af Hörpu, þér er víst sama um mig !....

Fríða Magga (IP-tala skráð) 7.3.2006 kl. 14:11

2 identicon

Nei mér þykir bara ekki eins vænt um þig Fríða Magga. ..Það er líka eins gott að fara ekki að þykja of vænt um ykkur kálhausana, það er aldrei að vita hvenær þið smitist og...

við vonum aðuðvitað það besta

Dresi (IP-tala skráð) 7.3.2006 kl. 15:57

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sjö og tíu?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Dresimagnum

Höfundur

Dresimagnum
Dresimagnum
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • fyrir SLAM magasine
  • Bjarney, DJóhanna og Álfhildur
  • party hjá Álfhildi
  • Allaveganna 500 metra klúbburinn;)
  • ...nasta_34149

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 594

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband