Megablogg

Zoolander svipurinn

Þetta er úr síðasta kvennaliðspartíi.  Ég varð að drífa mig í að birta þær því nú fer að líða að næsta partíi

Leikurinn á laugardaginn fór 49 - 81 fyrir okkur.  Það er því einn leikur eftir s.s núna laugardaginn kemur kl 17.30

Tölfræði leiksins er hér: http://www.kki.is/leikvarp_tolfraedi.asp?Leikur=1500002249_11_2

 

Allir að tala um Keflavíkur kanana og bröttför þeirra.  Sumir vilja grenja ennfrekar í þeim og biðja þá um að passa okkur fyrir vonduköllunum.  

Ég var að skúra uppi í grunnskóla eftir körfuboltaæfingu um daginn. kl var orðinn 24 og orðið alveg dimmt og ég verð að viðurkenna að þrátt fyrir gríðarmikla karlmennsku leið mér ekkert vel þarna í þessari stóru dimmu byggingu.  Þegar ég kom heim fór ég að spá við hvað ég hefði verið hræddur.  ..sennilega drauga.

Sumir segja að hræðsla sé uppspretta alls ills.  Bandaríkjamenn bera margir skammbyssur til þess að "verja" sig en enda svo á því að nota þær í missjöfnum hætti.

En mig langar að vita:

1.Við hverja eru stjórnmálamenninir okkar hræddir?

2. Hvers vegna eru þeir hræddir?

og líka:

3. er það einhver lausn að koma sér upp vörnum? Er maður þá ekki að kaupa sér falskt öryggi?

4. Hvaða gagn gerði Bandaríski herinn í okkar eina stríði til þessa, þorskastríðinu??

 

Bandaríkjamenn brutu varnarsamninginn.  Af hverju er ekki allt vitlaust af reiði?  "a deal is a deal" ..Hendum þeim burt  héðan eins og skot. Gerum herinn réttlausan í Íslandi. 

Þeir skrifuðu undir þennann samning þegar þeir þurftu á okkur að halda til þess að fylgjast með ferðum um land og lofthelgi Íslands en núna ættum við að gera þá réttlausa á þessu svæði. 

Þetta er stærsta flugumferðarsvæði í heimi og þeir hafa misst rétt sinn á því.  ..Hvar með Bin Laden akkurat núna.  Kannski hér en þó ekki í fokker 50 á leiðinni á Hallgrímskirkju það er nokkuð víst.

Ég hef áhyggjur af Halldóri Ásgrímsyni.  Ef það væri e-r blóðumferð í þessari stofnannarolu þá væri hann búinn að segja þeim "get the fuck out".

John Wayne, John Rambo og John Mclane eru píkur.

Bjartur í Sumarhúsum og Steingrímur Joð eru aðalkallarnir og kananir þurfa að fá að vita það.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ég sé engar myndir :(

Bjarney (IP-tala skráð) 23.3.2006 kl. 08:20

2 identicon

Ég fagna skrifum á þessari síðu sem að fjalla ekki bara um köttinn eða liðið. Kominn tími til.

Það eina sem að ég sé eftir eru þyrlurnar sem eru búnar að gera sitt gagn. Hitt gerði ekkert fyrir okkur þannig séð.

Birgir Olgeirsson (IP-tala skráð) 23.3.2006 kl. 19:08

3 identicon

Vísu rétt með þyrlurnar. En við ættum að fjárfesta í tveimur góðum þyrlum og tveimur varðskipum með þyrlupöllum á. Þetta er langt um ódýrara en herrekstur annara þjóða. Spörum pening með því að sleppa þessu tónlistarhúsi og öllum þessum glys byggingum og stofnunum í reykjavík.

Aðra þyrluna á að geyma í Westfjörðum og hina á austfjörðum. Þessar gömlu mega vera fyrir sunnan. þá ætti að vera stutt á miðin ef á þarf.

Svo finnst mér að það ætti að banna þetta helvítis brölt uppá fjöll. Oftast eru þetta einhverjir hjálparsveita eða skáta nördar að leita sér á vinum uppi á hálendinu en þurfa svo að láta bjarga sér ;)
(skrifað í hálfkæringi)

Dresi (IP-tala skráð) 24.3.2006 kl. 00:56

4 identicon

Jaá þetta er pæling skoo....en ég sé heldur engar myndir:/

Rannveig (IP-tala skráð) 24.3.2006 kl. 08:21

5 identicon

jamm sammála. Þetta tónlistarhús samt sem áður. Það yrði töff en shit hvað það kostar alltof mikið. Það er málið.

John Mclane er heilagur í mínum augum. Ef að ég var spurður að manneskju í prófum eða pub quiz-i þá svaraði ég alltaf john Mclane. Hann er eiginlega heilagur hjá mér þannig að ég fer ekki svo langt að kalla hann píku.

Vonandi vinnið þið leikinn og deildina. Þurfið þið að fara í gegnum úrslitakeppni til að fara upp?

Birgir Olgeirsson (IP-tala skráð) 24.3.2006 kl. 10:48

6 identicon

hvadan kemur oll tessi reidi Andri? Uppnefningar og blotsyrdi, er tetta ekki otarfi? Hvernig vaeri ad reyna ad gera eitthvad i malunum frekar en ad sitja heima og rifa kjaft? Tad er ad visu "the Icelandic way".. Verdur seint sagt ad tad se mikil *samstada i okkar landi*, allir lata bara taka sig i turrt og rifa svo kjaft heima hja ser og tykjast vera hardir naglar en gera svo aldrei neitt i malunum! Kannski finnst manni ad madur viti alltaf allt best sjalfur en tad tydir litid ad tala alltaf bara um hlutina, tad tarf ad hrinda teim i gang! Og tu ert madurinn til ad rida a vadid.. Stofnadu byltingu og eg skal olmur joina og gera allt vitlaust, eda rett, rettara sagt..

Hvernig hljomar tad?

*Med samstodu a Islandi meina eg t.d. ad menn taka sig aldrei saman til ad gera neitt nema detta ida.. Tad vantar alveg motmaeli a Islandi, eins og trukkakadllarnir gerdu her um arid, sau nu allir samstoduna a Islandi ta.. Let s cut loose og brennum bila! Og tegar Sofia greyid vildi bornin heim, okey, sumir gafu kannski pening, en ekki allir..

Hansel (IP-tala skráð) 26.3.2006 kl. 21:44

Bæta við athugasemd

Hver er summan af níu og þrettán?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Dresimagnum

Höfundur

Dresimagnum
Dresimagnum
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • fyrir SLAM magasine
  • Bjarney, DJóhanna og Álfhildur
  • party hjá Álfhildi
  • Allaveganna 500 metra klúbburinn;)
  • ...nasta_34149

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 599

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband