24.4.2006 | 23:21
kem heim á morguM
Geggjað veður hér í dag og ég var í fríi. Týpískt að ég sé að fara heim á morguM.
Þetta er samt búin að vera góð ferð. Ég og pabbi eyddum fríinu okkar í dag á göngugötuni í góða veðrinu. !7 stiga hiti og sól og stelpurnar hjólandi í pilsum. Ég verslaði helling. Pabbi byrjaði á að koma með mér inní búðrnar en hitt svo vin sinn og þeir settust niður saman og fengu sér bjór á meðan ég hélt áfram að verlsa.
Hinir dagarnir hér hafa þó ekki verið svona rólegir. Vinna, Mcdonalds, kínamatur og pítsur eða kjúklingur. Mikið pepsí.
Svo bara chillað í sofanum með pabba og spjallað um allt og ekkert. aðallega ekkert.
Snilldar 14 dagar!!
Finnur og ég fyrir utan stora sandblásarann
Um bloggið
Dresimagnum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
velkominn til íslands á morgun hehe .. spurning - ertu að þjálfa lið í hveragerði sem Harpa Rún er í ?? :) ef svo er - nenniru þá að gera mér geðveikan greiða næst þegar þú hittir hana .. gefðu henni RISA ammælisKNÚS og segðu að það sé frá ónefndum feitum kana ;) hehehe!!! góða ferð heim ;)
Sigrún, 24.4.2006 kl. 23:34
já ég skal sko kremjuknúsa Hörpu um leið og ég kem í Hveragerði. Ef henni finnst það of fast þá kenni ég feitum kana um ;)
Dresimagnum, 25.4.2006 kl. 00:05
THAT´S THE SPIRIT :D hahah!!
Sigrún, 25.4.2006 kl. 00:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.