17.4.2006 | 16:48
Næringarfræði Dresamagnum og sjálfsalasvindl
ég er pepsí-isti. Ég viðurkenni það alveg. Einusinni keyrði ég frá Laugarvatni á Selfoss til að kaupa 2. lítra pepsi af því að H-Sel var lokað og allt búið í ölsöluni.
Ég held því fram að það sé megrandi að drekka sykrað pepsí eða kók. Ef þið sjáið manneskju drekka sykur kóla drykk er hún vanalega mjó. Allt feita fólkið drekkur svo diet eða max.
Ekki satt??
Besta pepsíið er tilboðs pepsí eða frítt pepsí. Það bara klikkar ekki. Hér er leið að ókeypis gosi. NB þetta virkar!!!
Flokkur: Matur og drykkur | Facebook
Um bloggið
Dresimagnum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hehe.. eða þá að mjóa fólkið sem drakk sykrað kók eða pepsí hafi að lokum misst stjórnina og endað feitt og hafi þess vegna byrjað að drekka diet eða max drykki.
En skemmtileg pæling hjá þér. Kveðja Ester
Ester Júlía, 17.4.2006 kl. 23:07
hm ...jú kannski að ég hafi einhvernveginn snúið þessu við ;)
Dresimagnum, 18.4.2006 kl. 09:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.