15.2.2006 | 20:04
Faces of Fanney
Ég er á því að kálfurinn Fanney ætti að verða leikkona. Það er endalaust gaman að fylgjast með ruglinu í henni. Fanney fór á kostum hérna á Laugardaginn og sérstaklega á dansgólfinu. Myndavélin mín gékk manna á milli í partíinu og hér eru myndirnar af Fanney.
Breytt 6.4.2006 kl. 06:54 | Facebook
Um bloggið
Dresimagnum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
flottar myndir fanney ;)
Íris (IP-tala skráð) 15.2.2006 kl. 20:10
já ekkert smá góðar... en að hverju er Rannveig að hlæja svona svakalega þarna á tveimur myndum í bakgrunninum???
Álfhildur (IP-tala skráð) 15.2.2006 kl. 22:19
Fanney er klárlega uppáhalds :)
Ragga (IP-tala skráð) 16.2.2006 kl. 00:22
já ég var einmitt að spá í því.
..hver tók þessar myndir?
Andri (IP-tala skráð) 16.2.2006 kl. 00:23
Ég var edrú, hahaha!;) En já Fanney ætti kannski að fara að snúa sér að öðru en körfunni, humm?:)
Rannveig (IP-tala skráð) 16.2.2006 kl. 10:22
bahaha já þið segið það... og andri þú tókst allar þessar myndir af mér;) þú ert svo skotinn i mer viðurkenndu það bara
Fanney (IP-tala skráð) 16.2.2006 kl. 10:30
múha ...já þar komst upp um mig;)
Dresi (IP-tala skráð) 16.2.2006 kl. 11:15
Andri og Fanney eru hjón kissast upp á títuprjón hahah
Ragga (IP-tala skráð) 16.2.2006 kl. 11:58
SNILLDAR MYNDIR :D hehe Fanney hefur alltaf verið módel í sér ég meina Eskimó ;)
Jóhanna (IP-tala skráð) 16.2.2006 kl. 14:00
Gvöð Fanney hvað þú ert ógeðslega sæt ;)... enda vön fyrirsæta :)
Verst að hafa misst af þessu öllu..
Fríða Magga (IP-tala skráð) 16.2.2006 kl. 14:02
Hahah... góð fanney! ;)
Harpa Rún (IP-tala skráð) 16.2.2006 kl. 14:28
flottar tútturnar líka í nærmynd þarna á einni myndinni... ;)
og já rannveig hvað var svona skemmtilegt heheh?
Harpa Rún (IP-tala skráð) 16.2.2006 kl. 14:30
Haha Fanney bara í sviðsljósinu ;)
Hafrún (IP-tala skráð) 16.2.2006 kl. 18:20
Hvað er málið!!!..Alltaf þegar þetta körfuboltalið hittist þá er alltaf Hlynur Kára með!!!;)
Stjáni (IP-tala skráð) 16.2.2006 kl. 20:46
Stelpurnar hringja alltaf í hann þegar þær eru komnar í glas ...ég lofa að hringja í þig næst ...eða bara hitakútinn eins og hann leggur sig ;)
Dresi (IP-tala skráð) 16.2.2006 kl. 21:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning