Starf í boði

Heimsmetalangt síðan ég hef bloggað. Ég hef frá nógu að segja það er ekki málið en ég er bara ógeðslega latur að pikka þetta inn. Mig vantar einkaritara.

Auglýsing:  Laus er staða ritara á dresamagnum.tk Einstaklingur með góða framkomu, gott útlit og slæmastafsetningu óskast á almenn skrifstofu og ritarastörf. Þetta er 33.33% staða, unnið á þriðjudags og fimmtudagskvöldum.  Í verkahring ritara er að blogga allt sem drési hugsar, pikka in tölfræði eftir leiki kvennaliðsins og að klappa Jordan.  Launin eru samlokur, pepsí og m&m.

Vona að einhver sé til í þetta0


að lokum vill ég minna á kynlífsprófið sem er tengill á hérna til vinstri.  Það er komin inn aukaspurning sem gefur nánari niðurstöður.....
Annars slær mig enginn út með 97 í einkunn!!!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

þetta kynlífspróf er gamall brandari ;) fell sko ekki fyrir þessu!

Álfhildur (IP-tala skráð) 17.1.2006 kl. 17:56

2 identicon

Ég get kannsgi tekið þeta að mér ég er alavega drullu lélek í stafsenyngú hehe

Ragga (IP-tala skráð) 17.1.2006 kl. 22:21

3 identicon

já það eru engar ýkjur ;)

Álfhildur (IP-tala skráð) 17.1.2006 kl. 22:54

4 identicon

Já nei þetta test er nýtt.

Dresi (IP-tala skráð) 17.1.2006 kl. 23:13

5 identicon

hahaha ;) hef séð þetta áður sko! og þetta lítur alveg eins út...

Álfhildur (IP-tala skráð) 18.1.2006 kl. 08:51

6 identicon

Ég get ekki verið ritari, því miður... en þú gast þó skrifað allann þennan texta !!!

Fríða Magga (IP-tala skráð) 18.1.2006 kl. 08:56

7 identicon

nýtt próf en með sama look!!
Núna verða skilvirkari niðurstöður.

..ef þú skiptir um skoðun Fríða þá færðu hamborgara og mais á fimmtudögum.

Dresi (IP-tala skráð) 18.1.2006 kl. 12:23

8 identicon

okei, en ég ætla ekki að taka þetta próf thank you very much ;)

Álfhildur (IP-tala skráð) 18.1.2006 kl. 19:08

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sjö og fjórtán?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Dresimagnum

Höfundur

Dresimagnum
Dresimagnum
Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Nýjustu myndir

  • fyrir SLAM magasine
  • Bjarney, DJóhanna og Álfhildur
  • party hjá Álfhildi
  • Allaveganna 500 metra klúbburinn;)
  • ...nasta_34149

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.2.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband