London

Ferðin til London var góð.  Við fórum í afmælispartí á föstudagskvöldið.  Það var haldið á pöbb rétt hjá Oxfordstreet en svo var farið á einhvern rockclub.  Það sökkaði ..sérstaklega vegna þess að við vorum báðir peningalausir og með fullt af innkaupapokum eftir verlunarleiðangur dagsins.

Laugardagurinn var betri. Farið var á markað og verslað fullt af shitti sem okkur vantaði ekkert, bara af því að allt var svo ódýrt. ( Vantar einhverjum risastóran hatt í bresku fánalitunum? ) 

Um kvöldið var svo farið á einhvern club sem var troðfullur af léttklæddum stelpum. Ég er ekki að grínast það voru nánast engir gaurar þarna!!!   Við þurftum að borga 15 pund inn en svo frétti ég að stelpur fá nánast frítt inn. ..samt cool

Sunnudagurinn fór svo í túristarútuferð og ferðalagið heim.

Dane á Oxfordstreet.

Ég að reyna vera hættulegur á svipinn þegar við vorum villtir í hættulega hverfinu

Peningalausakvöldið   ...fokk hvað ég er hvítur!!

English þynnku breakfast

Jordan skór í Niketown.  Þessir hvítu og svörtu til vinstri eru einmitt parið sem hann var í í finals leiknum á móti Utah ´97 þegar hann spilaði með flensu og skoraði 39 stig og sigurkörfuna. 

Þunnir í the tube

Ég, Dane og Anna fyrir utan e-ð kóronu og demantahús.  (man ekkert af þessu)

Kall á hesti (man ekki alveg)

Dane og brú. (á nú að muna þetta)

okkur leiddist í ferðamannarútunni. Þarna erum við í hættulega svipa keppni.  ..við vorum ósammála um hvor hefði unnið.   Mér finnst ég betri sko. Ég stórlega efa að einhver sé hræddur við Dane þarna á þessari mynd.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Djöfull ertu scary á síðustu myndinni! Ég meig næstum því í mig...

hafrún kálfur (IP-tala skráð) 12.10.2005 kl. 00:59

2 identicon

ég held ég verði nú að kjósa Dane á síðustu myndinni, hann hefur þetta yfirvegaða scary look, þú ert meira svona hissa reiður...

Harpa Rún (IP-tala skráð) 12.10.2005 kl. 14:03

3 identicon

Neeeeiii. Hann er ekkert scary. Hann er algjör mömmustrákur þarna á þessari mynd. ..ég er meira svona "are you talking to me?"


Sko

Dresi (IP-tala skráð) 12.10.2005 kl. 14:25

4 identicon

Þú ert ekki svona hættulegur á svipinn, þú ert meira svona hissa !... þess vegna hefur Dane vinninginn hjá mér.... ha ha, sammála Hörpu, hann er með þetta yfirvegaða scary look...

Fríða Magga (IP-tala skráð) 12.10.2005 kl. 14:59

5 identicon

mér finnst þið hvorugir scary, og Andri einmitt bara hissa, alltof mikið að reyna að vera scary...

Álfhildur (IP-tala skráð) 12.10.2005 kl. 21:00

6 identicon

já ég er sammála, andri bara hissa en samt er Dane ekkert scary þarna finnst mér heldur..

Íris (IP-tala skráð) 12.10.2005 kl. 21:40

7 identicon

já ég er sammála, andri bara hissa en samt er Dane ekkert scary þarna finnst mér heldur..

Íris (IP-tala skráð) 12.10.2005 kl. 21:40

8 identicon

djöfull eru þið ruglaðar. ...þið hafið oft séð mig hissa og það er ekki svona....ég væri nú líka til í að sjá ykkur gera betur. ..þið gætuð sko ekki hrætt mig. Ykkur vantar alla grimd. Ég hef þetta í mér ...ég er svona fkt up á svipinn eins og emmem!!!

Dresi (IP-tala skráð) 13.10.2005 kl. 17:05

9 identicon

Ég mundi ekki vilja mæta þér um hábjartan dag svona á svipinn hvað þá í dimmu húsasundi. Ekkert smá scary.

Monalísa (IP-tala skráð) 14.10.2005 kl. 10:23

10 identicon

Hvaða gella er þetta á myndinni efst hjá þér á síðunni ?

Fríða Magga og Hlín (IP-tala skráð) 17.10.2005 kl. 11:15

11 identicon

Karen heitir hún.Hún var með mér í bekk og þetta er tekið í útskriftarferð. Þetta er sko brjóstamynd en þetta bannera dæmi er svo erfitt að ég kom ekki brjóstunum fyrir ....því miður fyrir ykkur ...af hverju spyrjiði ..eru þið að leita ykkur að félaga??

Dresi (IP-tala skráð) 17.10.2005 kl. 15:30

12 identicon

hvað meinaru? það sést alveg í brjóstin á þér maður... þvílíkar júllur

Álfhildur (IP-tala skráð) 17.10.2005 kl. 23:57

13 identicon

já álfhildur ég veit það, ég er með hot brjóst enda á fullu í vaxtarækt;) en talandi um brjóst á þessari síðu ...manstu eftir myndinni af þér sem þú lést mig taka út??? ..eða þarf ég að hressa upp á minnið hjá þér? ;)

dresi (IP-tala skráð) 18.10.2005 kl. 01:54

14 identicon

Vil minna á nýja síðu... www.blog.central.is/kalfar-beljur
Tala við mig um notendanafn og lykilorð ;)

Fríða Magga (IP-tala skráð) 18.10.2005 kl. 10:04

15 identicon

okei ég var að djóka djóka djóka.... ekki koma með hryllingsmyndina aftur!

Álfhildur (IP-tala skráð) 19.10.2005 kl. 11:41

16 identicon

múha. ég rúla. shitt hvað álfhildur er hrædd við mig!!

Dresi (IP-tala skráð) 19.10.2005 kl. 14:27

17 identicon

Sæl Fríða Margrét.
Værir þú til í að senda mér notendanafn og lykilorð á vefpóstinn minn hérna fyrir ofan.
Takk.
Þinn einlægur Örnólfur

Örnólfur Egill Guðlaugsson (IP-tala skráð) 20.10.2005 kl. 11:33

18 identicon

hahaha? er ég að missa af einhverju, hver er Örnólfur?

Álfhildur (IP-tala skráð) 21.10.2005 kl. 19:38

19 identicon

heheh já einmitt hver er þetta ??

Íris (IP-tala skráð) 22.10.2005 kl. 09:44

20 identicon

hehe úúú fríða og örnólfur!!! Hljómar vel..

Dresi (IP-tala skráð) 22.10.2005 kl. 19:55

21 identicon

þetta fer að verða spennandi, gefðu þig fram örnólfur

Álfhildur (IP-tala skráð) 22.10.2005 kl. 22:07

22 identicon

Sælar stúlkur.
Ég get nú ekki sagt að samband okkar Fríðu Margrétar sé komið á alvarlegt stig. En við höfum verið í E-mail sambandi og erum að tengjast vel á platónska sviðinu.
Ég er búsettur í Wurzburg í Þýskalandi, ég er kennari að mennt en starfa sem Yoga leiðbeinandi.
Ég vona að þetta svali forvitni ykkar.
Ást og friður
yðar einlægur Örnólfur Egill Guðmundsson

Örnólfur Egill Guðlaugsson (IP-tala skráð) 24.10.2005 kl. 13:30

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sex og tuttugu?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Dresimagnum

Höfundur

Dresimagnum
Dresimagnum
Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Nýjustu myndir

  • fyrir SLAM magasine
  • Bjarney, DJóhanna og Álfhildur
  • party hjá Álfhildi
  • Allaveganna 500 metra klúbburinn;)
  • ...nasta_34149

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.2.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband