10.2.2006 | 22:35
Blóðbankaferð
Fokk hvað ég hata prófkjör. Fólk sem er sammála um flest allan fjandan neiðir saklaust fólk út úr hverdagslífinu til að fara kjósa sig frekar en annað fólk sem er nánast alveg eins.
Oftast vantar einhverja hressandi karaktera í þetta.
....Það mætti nú halda að stelpurnar í Hamri/Selfoss séu framboði. Fyrir nokkrum dögum gerðum við okkur ferð í bæinn til að gefa blóð. Blóðbanka kellingarnar voru eldhressar og rosa ánægðar með okkur. Hugmyndin er að skora á önnur íþróttalið að fara gefa blóð. Þannig gæti þetta orðið keðja svipað og í myndinni Pass It On.
Íris og drakúla. (..Fyndið hvað Íris er geðveikt stressuð. Ég var sjálfur ekkert hræddur.)
Hafrún kálfur kom kíkti með vinkonu sinni í pepsísopa. Helvítis árshátíð grunnskólans var auðvitað haldin á Snúllabar. Ég var að reyna sofna kl 1 um nóttina á meðan allar stelpurnar í grunnskólanum píkuskræktu allt lagið "til hamingju Ísland" bara rétt hinum megin við svefnherbergis vegginn.
..Fokk hvað þessu lagi á eftir að vera nauðgað á næstunni. Ég er næstum farinn að vona að lagið vinni ekki því þá fær maður ælu leið á Silvíu Nótt.
...Svo er leikur við Laugdæli á morgun. Þetta er síðasti leikurinn hennar Atari og það er verið að plana kveðjupartí eftir leikinn. Sennilega fara stelpurnar allar að gráta þegar þær djúsi kyssa Atari bless.
...ekki það að ég sé farinn að sjá það fyrir mér
Breytt 6.4.2006 kl. 06:54 | Facebook
Um bloggið
Dresimagnum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ekki það að það skipti nokkru einasta ma´li en myndin heitri að ég tel PAy it forward
Biggi Olgeirsson (IP-tala skráð) 11.2.2006 kl. 03:53
til hmingju með þessa færslu hun var nú samt lengi að fæðast. en ég er samt ánægður með þetta framtak hjá stelpunum þær eiga hrós skilið :)
hlynur (IP-tala skráð) 11.2.2006 kl. 21:11
sérstaklega þar sem eiginlega engin okkur mátti gefa blóð :)
Álfhildur (IP-tala skráð) 12.2.2006 kl. 18:26
hvaða rugl er það?
Hlynur (IP-tala skráð) 12.2.2006 kl. 21:39
he he he... ég má ekki gefa blóð, of lítið af járni... þessvegna væri ekki vitlaust hjá okkur að skora á karlalið :) því þeir mega frekar gefa blóð !
Fríða Magga (IP-tala skráð) 13.2.2006 kl. 10:12
Ég held að ég megi gefa blóð, allavega er ég ekki búin að fá neitt bréf um að ég megi það ekki .. ég er samt ekkert stressuð á myndinni sko !!
Íris (IP-tala skráð) 13.2.2006 kl. 11:44
já ég ætla líka að fara aftur þegar hettusóttarsprautuáhrifin eru farin úr mér :) og Hlín ætlar með....
Álfhildur (IP-tala skráð) 13.2.2006 kl. 12:15
Ég er kúkur í lauginni ..fæ aldrei bréf.
Sýnist að þeir sem taki fjölvítamín séu járnríkari og blóðmeiri en kálhausarnir!!
Andri (IP-tala skráð) 13.2.2006 kl. 14:01
Fokk ég á mikið af myndum úr partíinu góða á Laugardaginn. Ég tók samt bara eina mynd!!! ..
Andri (IP-tala skráð) 13.2.2006 kl. 14:21
fokk hvað ég er orðin þreytt á fjölvítamínsumræðum... settu þessar myndir inn :) óphotoshoppaðar takk!
Álfhildur (IP-tala skráð) 13.2.2006 kl. 14:23
Já ég er líka með mjög löglega afsökun fyrir að mega ekki gefa blóð...Heitir "hefur ekki náð löglegum aldri"...En ég á bara 3 ár í þetta sko...
En jájá hvernig væri bara að sleppa því að setja inn myndir :p
Hafrún (IP-tala skráð) 13.2.2006 kl. 15:00
Einmitt sem ég hugsaði líka Biggi Olgeirsson! :)
En já, kjósum Andra, myndirnar á netið!
Harpa Rún (IP-tala skráð) 13.2.2006 kl. 17:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning