ósáttur

Ég er afar ósáttur í kvöld.  Ég var á kvennaliðsæfingu áðan allt gekk voða vel. Stelpurnar í góðu skapi og ég bara nokkuð hress.  Hafrún sem er með kossaveiki kom að horfa á æfingu og það gerði Hlín líka en hún er með kynsjúkdóm. 

Anyway fórum við í leik sem heitir 60 stig á 3 mín.  Ég taldi stigin öðrum megin á vellinum og Hlín hinum meginn.

Reglurnar eru þessar.

1. Ef stelpurnar skora undir 60 stig á þessum 3 mín þá þurfa þær að hlaupa.

2. Ef þær skora yfir 60 þá þurfa þær ekki að hlaupa  (þær hafa alltaf þurft að hlaupa)

3. Ef þær skora yfir 70 stig þá þarf þjálfarinn að hlaupa....   sem er ég!!!

...ég var eiginlega farinn að vorkenna stelpunum því þær hittu ekkert.  Eftir þrjár mín. var ég kominn í 28.    Ég hrópaði það upp og spurði Hlín hvað hún taldi hinum megin og hún sagði 44!!!! ég hristi höfuðið því ég hélt hún væri að djóka. en nei

Ragga var fljót að átta sig á að samanlegt var þetta 72.

"djók" sagði ég "ég ætlaði aldrei að láta ykkur hlaupa en stelpurnar ráku mig til þess.

Það var s.s hlaupið eitt suecide á kvennaæfingunni áðan og það var ég sem sá um það. 

...Þegar ég kom heim þá fór ég að hugsa um glottið á Hlín þegar hún tilkynnti  niðurstöðuna. Þá fattaði ég að þetta var samsæri. Hún heldur með stelpunum eða þær hafa borgað henni til að gera hagræða tölunum.  Ég læt s.s plata mig.

Ég hljóp.

...mér líður eins og mér hafi verið nauðgað


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kallast það kynsjúkdómur að vera með ónýtt hné??? ...ég svindlaði ekki sko:) alveg satt, þær hitta bara meira þegar þú ert ekki að horfa á...

Hlín (IP-tala skráð) 28.10.2005 kl. 12:18

2 identicon

HE he he... ég borgaði Hlín ekkert fyrir þetta, var meira að segja búin að gleyma þessum hlaupum... en gaman af því samt :), tókst þig vel út í Jordan inniskónum...!

Fríða Magga (IP-tala skráð) 28.10.2005 kl. 14:56

3 identicon

hehehe... Eftir hlaupið:

"Ok stelpur "andvarp", við ætlum "andvarp" að spila smá "andvarp" núna 5 á 5 "andvarp".... ;)

Harpa Rún (IP-tala skráð) 28.10.2005 kl. 17:15

4 identicon

ok Hlín er kannski ekki með kynsjúkdóm. Ég var soldið reiður í gær þegar ég skrifaði þetta. Sorrý ....en þú ert allaveganna með alsheimer!!

Dresi (IP-tala skráð) 28.10.2005 kl. 18:58

5 identicon

heheeh :d það var bara fyndið að sjá þig hlaupa :d hehe ég hef bara einu sinni áður ´seð þjálfarann minn hlaupa en veistu þetta var bara skemmtilegra en seinast ;) híhí

Jóhanna (IP-tala skráð) 28.10.2005 kl. 19:05

6 identicon

ef ég spái í því, þá held ég ég hafi voða sjaldan séð Andra hlaupa.... kannski ástæðan fyrir að hann er þjálfari en ekki leikmaður??? þetta var allavega óborganlegt, og sérstaklega þegar þú varst að reyna að koma útúr þér e-m orðum eftir þetta!!! Og Hlín er ekki góður lygari þannig hún hefði aldrei staðið undir svona pressu eins og var sett á hana :) FACE!!!

Álfhildur (IP-tala skráð) 29.10.2005 kl. 00:25

7 identicon

Villtu koma í kapp álhildur?

dresi (IP-tala skráð) 29.10.2005 kl. 23:16

8 identicon

ég myndi passa mig Andri ef ég væri þú... við erum að tala um að þá myndi komast upp að það þarf ekki að taka inn fjölvítamín !!!... Vildi bara benda á það að þó svo að ALLIR í familíunni séu búnir að vera veikir þá stöndum við tvær uppi óveikar, þökk sé grænmeti ekki eitthverju fjölvítamíni... !!!!

Fríða Magga (IP-tala skráð) 29.10.2005 kl. 23:52

9 identicon

heyr heyr!!!

Álfhildur (IP-tala skráð) 30.10.2005 kl. 14:39

10 identicon

já og Andri: ég vil ekki koma í kapp við þig, það er svo neyðarlegt fyrir strák að tapa fyrir stelpu..

Álfhildur (IP-tala skráð) 30.10.2005 kl. 14:40

11 identicon

ha ha ha ha... ég er farin að hlakka til sko ;)

Fríða Magga (IP-tala skráð) 30.10.2005 kl. 14:59

12 identicon

æji Álfihildur takk. Þú ert svo umhyggjusöm að sleppa mér við þessa niðurlægjingu:)

Dresi (IP-tala skráð) 31.10.2005 kl. 16:03

13 identicon

ég vil sjá kapp vei vei vei vei vei það var alger snilld að sjá þig hlaupa andri minn.. ég held samt næst að þú ættir að sleppa jordan inniskónum svo mikil hætta á því að snúa ökla ;)

ragga (IP-tala skráð) 1.11.2005 kl. 11:49

14 identicon

ég fer sko ekki í kapp við einn né neinn eftir þetta fitubolluhlaup hjá mér í gær... verð að viðurkenna að Andri myndi rústa mér, jafnvel á inniskónum... :(

Álfhildur (IP-tala skráð) 1.11.2005 kl. 16:47

15 identicon

Hahaha, algjör snilld;)

Rannveig (IP-tala skráð) 4.11.2005 kl. 11:21

16 identicon

Ég er ekki sátt við bloggleysi þitt !!!... Er verið að safna kommentum ?

Fríða Magga (IP-tala skráð) 7.11.2005 kl. 13:49

17 identicon

já nei nei nú fer ég að koma með rosablogg

Dresi (IP-tala skráð) 7.11.2005 kl. 15:06

Bæta við athugasemd

Hver er summan af níu og ellefu?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Dresimagnum

Höfundur

Dresimagnum
Dresimagnum
Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Nýjustu myndir

  • fyrir SLAM magasine
  • Bjarney, DJóhanna og Álfhildur
  • party hjá Álfhildi
  • Allaveganna 500 metra klúbburinn;)
  • ...nasta_34149

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.2.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband