5.10.2005 | 01:53
Hard knock life
Nýja vinnan er cool. Hún er í sömu götu íbúðin mín þannig að ég vakna kl 10.55 og hjóla af stað. Ég er mættur kl 11.00. ..Ég fæ mér vanalega pítsu með pepparoni og beikoni í morguMmat. Nice líf. Reyndar vaknaði ég eina nóttina með geggjaðan magakrampa (vakti Jordan)...gæti tengst morguMmatnum...ó þó
Ég er nátturulega allt í öllu á Pítsa Hveragerði. Ég er yfirræstingastjóri keðjunar og ég er líka yfirþjónn. ..Svo er yfirmaðurinn minn þannig að hann lætur mig til að gera flest það sem hann nennir ekki að gera...nefni enginn nöfn
Vinnutíminn hjá mér er frábær. frá 11 til 18 þannig að ég sef alltaf út og er svo í fríi á kvöldin og um helgar. Á daginn á virkum dgum er vanalega rólegt og lítið að gera. Ég er þá á fullu að undirbúa kvöldin og helgarnar.
EINSTAKA sinnu gefst þó tími til að setjast niður og slaka á. Þá spjalla ég við Daða um daginn og veginn og EINSTAKA sinnum um körfubolta.
...Við náum Bandaríska háskólaboltanum og horfum sennilega á myndvarpanum þegar hann byrjar. Svo er NBA TV á leiðinni.
Pítsa, kók og NBA er fín blanda.
...Ég er búnn að dæma tvo leiki hjá FSU í vikunni. Það gékk ágætlega og bara gaman að vera farinn að dæma aftur.
...Ég bara búinn að mæta á tvær körfuboltaæfingar hjá köllunum í tvær vikur. Pirrandi komast ekki oftar. ..annars er fínt að borða beikon pítsur allann daginn og einbeita sér að því að fitna
...Dane bauð mér í e-ð partí í London um helgina og ég ætla að skella mér með honum. Förum á morguM.
Breytt 6.4.2006 kl. 06:40 | Facebook
Um bloggið
Dresimagnum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
morguN! Geturu ekki reddað mér vinnu í pizzugeiranum? Er atvinnulaus lúði í útlöndum!
Anna Fía (IP-tala skráð) 5.10.2005 kl. 13:23
ég held að Tyrkir einoki pítsabransann í Noregi. Og mig grunar að ljóska eins og þú hljóti að geta "talað" einhvern þeirra í að veita sér vinnu :) ..Hvernig hefuru það annars þarna úti?
Dresi (IP-tala skráð) 5.10.2005 kl. 13:33
Hef það fínt fyrir utan það að ég er ekki að gera neitt hér úti! Get eflaust "talað" einhvern Tyrkja til hérna! Verkefni morgundagsins!
Anna Fía (IP-tala skráð) 5.10.2005 kl. 15:40
Skemmtið ykkur vel þarna í Lundúnaborg. Hlakka til að sjá þig í næstu utanlandsferð :)
STK (IP-tala skráð) 5.10.2005 kl. 16:08
Andri! ég beyglaði á mér puttann og gat ekki verið með í keppninni um sokkana :( annars hefði ég pottþétt unnið Ragnheiði sko, fæ ég ekki líka sokka????
Álfhildur (IP-tala skráð) 7.10.2005 kl. 09:46
Tad endar med ad tu fair sokka fyrir afsakanir ...vann Ragga s.s. Hvad hitti hun?
Dresi (IP-tala skráð) 7.10.2005 kl. 10:24
London er cool. Niketown i gaer og fullt af jordan shitti. Oxford street var frekar trodid af folki og svo var farid a pub i afmaelid og svo clubbin eins og tad er kallad. Nuna a d fara fa ser enskan morguM mat og svo a einhvern markad. sija
Dresi (IP-tala skráð) 8.10.2005 kl. 11:26
ég er að spá að byrja aftur svo ég eigi sjéns í að fá sokka...
Fríða Magga (IP-tala skráð) 9.10.2005 kl. 21:57
lýst á þig fríða ;)
Íris (IP-tala skráð) 10.10.2005 kl. 21:11
If Frida Maggie comes back, I will too!!
Jordan (IP-tala skráð) 10.10.2005 kl. 21:36
Wó ...Byrjaðu aftur Fríða ..eða ég lem þig!!
Dresi (IP-tala skráð) 10.10.2005 kl. 21:37
bíddu, ertu nú orðin það sorglegur Andri að þú ert farin að skrifa fyrir köttinn þinn???
Álfhildur (IP-tala skráð) 11.10.2005 kl. 14:47
hahaha... Álfhildur!! Jordan kötturinn eða Jordan körfuboltansillingur? Held það sé ekki spurning um hver þetta hafi átt að vera... ;p
Harpa Rún (IP-tala skráð) 11.10.2005 kl. 17:09
Múhaha
Dresi (IP-tala skráð) 11.10.2005 kl. 22:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning