Flugvallarmálið!! ..ekkert mál

Ég er þá kominn heim úr fimm daga road trippi með pabba.  Við heimsóttum ömmu á Bíldó og afa í Bolungarvík. 

Pabbi var lofthræddur nánast alla leiðina enda vanur láglendinu í Danmörku.....ég var ekkert hræddur.

Það var stoppað í flestum sjoppum í ferðinni.  Pabbi reykti pípu og ég fékk mér kallt pepsí og oftast malta með því. 

Svo voru málin rædd, við leystum t.d flugvalladeiluna í Reykjavík.  Hann á að vera L-laga í vatnsmýrinni og þá önnur flugbrautin á landfyllingu en hin á sínum stað.  Þannig fæst hellings byggingarpláss en flugvöllurinn þó áfram staðsettur í miðborginni eins og lestarstöðvarnar eru í stórborgum úti í heimi.

Til þess að fá enn frekar byggingapláss í miðborginni væri sniðugt að flytja ríkisstofnanir út á land.  Menntamálaráðuneitið og fleiri ráðuneiti eru á besta stað í bænum.  Ef þau væru úti að landi þar sem nægt er húsnæði á lágu verði hefði það líka góð áhrif á landsbyggðina sem hefur lengi verið svellt þegar að störfum á vegum ríkissins kemur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Dresimagnum

Höfundur

Dresimagnum
Dresimagnum
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • fyrir SLAM magasine
  • Bjarney, DJóhanna og Álfhildur
  • party hjá Álfhildi
  • Allaveganna 500 metra klúbburinn;)
  • ...nasta_34149

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband