Basket, sól og Hondan

Fínt veður þessa dagana og hellings körfubolti á kvöldin.  Svona á þetta að vera. 

Ég er svo montinn af Hondunni minni.  Núna var þriðji gaurinn að hringja og gera tilboð í hana.  Samt er hún hvergi á söluskrá og alls ekki til sölu.  Ekki örvænta lesendur góðir, þrátt fyrir öfga hátt boð tilkynnti ég gaurnum stoltur að Hondan væri bara ekki til sölu.

Þá hef ég hafið viðhald á Hondunni.  Tók til bílskúrnum hjá Hlyni Kára og núna er Hondan þar í sínu fyrsta viðhaldsverkefni frá því að hún fékk mig sem eiganda árið 98´

Ég er að spá í að eiga þennan bíl að eilífu.  Hondan hefur reynst mér vel í gegnum tíðina og verið ein af mínum traustustu og bestu vinum (ásamt pepsíi) Alltaf til staðar þegar ég þarf á henni að halda. Þar að auki er gott að sofa hjá henni  ...réttara sagt í henni.

Held að hún verði bráðum soldið retro.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvað ertað gera með mynd af uglu þarna???

Kiddi (IP-tala skráð) 10.5.2006 kl. 01:27

2 identicon

Hitakútur á Cafe Kidda Rót laugardagskvöldið 20. mai.... sjáumst þar.

Bara að auglýsa það:)

hitakútur (IP-tala skráð) 16.5.2006 kl. 15:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Dresimagnum

Höfundur

Dresimagnum
Dresimagnum
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • fyrir SLAM magasine
  • Bjarney, DJóhanna og Álfhildur
  • party hjá Álfhildi
  • Allaveganna 500 metra klúbburinn;)
  • ...nasta_34149

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband